News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Indland ætlar að halda áfram að kaupa olíu frá Rússlandi þrátt fyrir hótanir Bandaríkjaforseta um refsitolla vegna kaupanna.
Hátíðahöld á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gær gengu vel þrátt fyrir illviðri. Ekki bárust tilkynningar um slagsmál eða líkamsárásir en tveir voru vistaðir í fangaklefa vegna ölvunar.
„Það þurfti ekki að segja mér þetta tvisvar. Ég hljóp út í bíl, náði í kippu af bjór og bankaði upp á hjá Óskari,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison sem brást skjótt við þegar hann fregnaði af lausri ...
Undanfarið hefur borið á því að líkt sé eftir fólki með hjálp gervigreindar, til dæmis í myndskeiðum. Þess konar falsanir eru ekki bannaðar hér en lögfræðingur segir að gervigreind snerti mörg ...
Bandaríkjaforseti ætlar að reka framkvæmdastjóra vinnumarkaðstölfræðistofnunar Bandaríkjanna eftir að mánaðarskýrslu sýndi minni atvinnusköpun en ...
Ein hægrisinnaðasta þingkona Repúblikana á Bandaríkjaþingi vék frá flokkslínunni og kallaði ástandið á Gaza þjóðarmorð. Flokkur hennar hefur jafnan staðið þétt við bakið á Ísrael.
Öflugur jarðskjálfti, 8,8 að stærð, varð kl. 23:24 að íslenskum tíma úti fyrir Kamtsjatka-skaga í Rússlandi.Upptökin voru nálægt Petropavlovsk-Kamchatsky, og að minnsta kosti sex eftirskjálftar ...
Forstjóri Play segir farþega ekki eiga eftir að finna fyrir breytingum, nái yfirtaka félags sem hann fer fyrir fram að ganga. Vélarnar verði þær sömu, í sömu litum, með sömu áhöfnum. Nýgerðir ...
Smábærinn Hallstatt í Austurríki er einn Instagram-vænsti áfangastaður í heimi, íbúum bæði til ánægju og ama. Suðurkóresk sjónvarpsþáttaröð átti sinn þátt í að koma þorpinu á kortið.
Forstjóri flugfélagsins Play segir afskráningu Play af markaði ekki útilokaða, verði samkeppnin hér landi óbærileg.
Mælingar sýna að landris er hafið á ný í Svartsengi. Virkni í eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni hefur farið minnkandi en hraunrennslið getur verið ósjáanlegt á yfirborði. Því er sérstaklega varasamt að ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results